Gjafabréf í svifvængjaflug með True Adventure í Vík

Hér eru engin tilboð eins og er!

Við þökkum dásamleg viðbrögð við tilboðinu okkar. Þótt engin tilboð séu á gjafabréfunum okkar eins og er, viljum við benda þeim sem hafa áhuga á að kaupa gjafabréf hjá okkur á að smella á GJAFABRÉF efst á síðunni. Ný tilboð berast þó reglulega, bæði hér á tilboðs síðunni okkar og á gjafabréfasíðunni.

Við þökkum sýndan áhuga og hlökkum til að svífa um með ykkur!
Hlýjar kveðjur, True Adventure teymið.

Smáa letriið

Þyndartakmarkanir eru 30 - 120 kg. 
Aldurstakmörk eru engin, við mælum þó ekki endilega með að börn séu mikið yngri en 12 ára þegar þau koma til okkar.
Gjafabréf eru ekki endurgreidd.