GJAFABRÉF

SVIFVÆNGJAFLUG Í JÓLAPAKKANN

Svifvængjaævintýrið tekur um eina klukkustund, þar sem farþeginn er í öruggum höndum okkar vel þjálfuðu svifvængjaflugkennara sem kenna þeim undirstöðurnar í þessu frábæra sporti og taka með þeim fyrstu skrefin í loftið. Þar er svifið um í 15 - 20 mínútur eða á meðan uppstreymið leyfir. Ferðirnar eru farnar daglega, frá maí - september, á meðan veður leyfir og er frábær upplifun fyrir alla sem einhverntíman hafa dreymt um að svífa um á meðal skýjahnoðranna og smella fimmu á fuglana. Þyndartakmarkanir eru 120 kg.

GEFÐU ÓGLEYMANLEGA JÓLAGJÖF

Þessi ferð er einstök upplifun fyrir og eitthvað sem gleður í jólapakkann og við hjá True Adventure ætlum að gefa 20% afslátt af öllum keyptum gjafabréfum til jóla.

KAUPA GJAFABRÉF

Veldu ferð hér að neðan sem passar við þann fjölda sem þú vilt gefa gjafakortið.

Ef þú finnur ekki réttan fjölda hér hjá okkur, sendu okkur þá endilega línu á tölvupósti og við lögum það í snarhasti.

 

GJAFABRÉF FYRIR EINN

GJAFABRÉF FYRIR TVO

GJAFABRÉF FYRIR ÞRJÁ

GJAFABRÉF FYRIR FJÓRA

 

*Vinsamlega athugið að gjafabréfin gilda í 1 ár frá útgáfudegi og fást ekki endurgreidd.